Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
séreignarafurð
ENSKA
personal pension product
DANSKA
privat pensionsprodukt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nú sem stendur virkar innri markaðurinn fyrir séreignarafurðir ekki snurðulaust. Í sumum aðildarríkjum er ekki enn til staðar markaður fyrir séreignarafurðir. Í öðrum eru séreignarafurðir í boði, en mikil uppskipting er á milli landsbundinna markaða.

[en] Currently, the internal market for personal pension products does not function smoothly. In some Member States there is not yet a market for personal pension products. In others, personal pension products are available, but there is a high degree of fragmentation between national markets.

Skilgreining
[is] afurð sem:

a) byggist á samningi á sjálfviljugum grunni milli einstaklings sem leggur fyrir og stofnunar og er til viðbótar sérhverri lögboðinni eða starfstengdri lífeyrisafurð,
b) felur í sér uppsöfnun fjármagns til langs tíma með skýru markmiði um að tryggja tekjur við starfslok og takmörkuðum möguleikum á ótímabærri úttekt fyrir þann tíma,
c) er hvorki lögboðin né starfstengd lífeyrisafurð


[en] a product which:

a) is based on a contract between an individual saver and an entity on a voluntary basis and is complementary to any statutory or occupational pension product;
b) provides for long-term capital accumulation with the explicit objective of providing income on retirement and with limited possibilities for early withdrawal before that time;
c) is neither a statutory nor an occupational pension product (32019R1238)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)

[en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)

Skjal nr.
32019R1238
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira